Sólvangur var tekinn í notkun 25. október 1953 og varð því 70 ára í dag.
Á þriðjudaginn næstkomandi 24.október er boðað kvennaverkfall sem vekja á athygli á mikilvægi kvenna og kvár á vinnumarkaði. Í tilefni dagsins verður samstöðufundur á Arnarhóli kl. 14:00.
Sóltún hefur sett í loftið nýjan vef fyrirtækisins. Um er að ræða einn vef fyrir allt þjónustuframboð Sóltúns, þ.e. hjúkrunarheimilin Sóltún og Sólvang, Sóltún Heilsusetur og Sóltún Heima.