Fréttir
17. október 2023

Eldri og betri 2023 - ráðstefna Sóltúns heilbrigðisþjónustu

Eldri og betri 2023, ráðstefna Sóltúns heilbrigðisþjónustu um framtíð öldrunarþjónustu á Íslandi, var haldin 14. september síðastliðinn í Hörpu.

Hátt í 250 manns mættu og gekk ráðstefnan vonum framar. Rætt var um hvað þjóðin er að eldast hratt og þær áskoranir sem því fylgja, en ásamt því að ræða áskoranir var komið fram með mögulegar leiðir til að framtíðin verði björt og það verði gott að eldast á Íslandi.

Almennt var mikil ánægja meðal gesta ráðstefnunnar með þetta framtak í þágu málaflokksins og þökkum við öllum þeim sem gáfu sér tíma til að mæta og vinna að því alla daga að bæta öldrunarþjónustu á Íslandi.

Fréttir

Sóltún

  • Sóltúni 2, 105 Reykjavík
  • soltun@soltun.isOpnar tölvupóst í nýjum glugga
  • +354 590 6000

Sólvangur

  • Sólvangsvegi 2, 220 Hafnarfirði
  • solvangur@soltun.isOpnar tölvupóst í nýjum glugga
  • +354 590 6500

Nærandi samfélag

Hlutverk okkar er að auka velsæld með fjölbreyttri heilbrigðisþjónustu þar sem áhersla er á aukin lífsgæði og stuðning í daglegu lífi eldra fólks

Viltu fylgjast með starfinu?

Skráðu þig á póstlistann okkar til að fá tilkynningar, boð á viðburði og fréttir úr starfinu.

Skrá á póstlistaOpnast í nýjum glugga
Skrá á póstlistaOpnast í nýjum glugga

Stefnur

  • Jafnlaunastefna
  • Persónuverndarstefna
  • Mannauðsstefna

Þjónusta

  • Heimaþjónusta
  • Endurhæfing
  • Dagdvöl og dagþjálfun

Fyrirtækið

  • Um okkur
  • Netföng og símanúmer
Jafnlaunavottun

©️ 2025 Sóltún

Sóltún
kt. 600300-5390
Sólvangur
kt. 650310-0710
Jafnlaunavottun
  • Heimaþjónusta
  • Endurhæfing
  • Dagdvöl
  • Vinnustaðurinn

Þjónustan

  • Heimaþjónusta
  • Endurhæfing
  • Dagdvöl
  • Hjúkrunarheimilin

    • Sóltún
    • Sólvangur

    Þjónusta

    • Að sækja um hjúkrunarrými
    • Að flytja og aðlagast
    • Þjónusta við íbúa

Starfið

  • Vinnustaðurinn