Um Sóltún
Markmið og hugmyndafræði
Markmið Sóltúns er að bjóða upp á fjölbreyttar lausnir fyrir aldraða og fjölskyldur þeirra á höfuðborgarsvæðinu.
Við bjóðum upp á faglega þjónustu fyrir einstaklinga í heimahúsi og á hjúkrunarheimilunum Sólvangi í Hafnarfirði og Sóltúni í Reykjavík. Einnig rekum við heimaþjónustuna Sóltún Heima, Sóltún Heilsusetur endurhæfingu og dagdvalir.
Gildin okkar
Umhyggja
Velferð og umhyggja einstaklinga er höfð í fyrirrúmi. Við leggjum áherslu á að hvetja og styðja íbúa.
Virðing
Við berum virðingu fyrir einkalífi íbúa og komum fram við þá af skilningi og nærgætni.
Vellíðan
Við leggjum grunn að líkamlegri og andlegri vellíðan. Við veitum öryggi meðal annars með virku gæðaeftirliti með þjónustunni. Athafnaþrá er mætt og við höldum í gleðina í daglegu lífi.
Sjálfræði
Sjálfræði einstaklingsins er virt í allri umönnun. Sjálfsbjargargetu hans er viðhaldið um leið og hann er aðstoðaður við að laga sig að breyttum aðstæðum.
Fólkið okkar
Stjórn
- Stjórnarformaður
- Anna Birna Jensdóttir
- Stjórnarmaður
- Þórir Kjartansson
- thorir@ip.is
- Stjórnarmaður
- Arnar Þórisson
- arnar@ip.is
Framkvæmdaráð
- Forstjóri
- Halla Thoroddsen
- halla@soltun.is
- Framkvæmdastjóri hjúkrunar
- Ingibjörg Eyþórsdóttir
- ingae@soltun.is
- Forstöðumaður Sóltúni
- Hildur Björk Sigurðardóttir
- hildurbjork@soltun.is
- Forstöðumaður Sólvangi
- Helga Sæunn Sveinbjörnsdóttir
- helga@solvangur.is
- Forstöðumaður dag- og heimaþjónustu
- Bryndís Guðbrandsdóttir
- bryndis@solvangur.is
- Mannauðsstjóri
- Baldur Jónsson
- baldur@soltun.is