Fréttir
10. febrúar 2025

Sóltún hjúkrunarheimili tekur þátt í samevrópsku mannauðsverkefni

Sóltún tók nýlega þátt í samevrópska verkefninu, „Recruiting and retaining the staff in social servicesOpnast í nýjum glugga“, sem styrkt var af Erasmus+ og stýrt af Samtökum fyrirtækja í velferðarþjónustu í Tékklandi eða APSS CROpnast í nýjum glugga. Í verkefnahópnum voru aðilar frá Tékklandi, Austurríki, Ítalíu, Spáni og Grikklandi, auk starfsfólks frá Sóltúni. 

Verkefnið var til 2 ára og er nú lokið. Það fólst í því að skiptast á hagnýtum ráðum varðandi ráðningar, hvernig megi auka starfsánægju og draga úr starfsmannveltu hjá fyrirtækjum í félags- og heilbrigðisþjónustu.

Verkefnið fór af stað í október 2022 og nú liggja fyrir leiðbeiningar og kennsluefni sem hægt er að nálgast í bæklingi hér neðar á síðunni. Það gæti nýst mannauðssérfræðingum og stjórnendum meðal annars við að velja rétta starfsfólkið, auka starfsánægju og halda í rétta fólkið. 

Recruiting and retaining the staff in social services - bæklingurOpnast í nýjum glugga

Funded by the European Union. Views and opinions expressed are however those of the author(s) only and do not necessarily reflect those of the European Union or the European Education and Culture Executive Agency (EACEA). Neither the European Union nor EACEA can be held responsible for them.

Fréttir

Sóltún

  • Sóltúni 2, 105 Reykjavík
  • soltun@soltun.isOpnar tölvupóst í nýjum glugga
  • +354 590 6000

Sólvangur

  • Sólvangsvegi 2, 220 Hafnarfirði
  • solvangur@soltun.isOpnar tölvupóst í nýjum glugga
  • +354 590 6500

Nærandi samfélag

Hlutverk okkar er að auka velsæld með fjölbreyttri heilbrigðisþjónustu þar sem áhersla er á aukin lífsgæði og stuðning í daglegu lífi eldra fólks

Meira um okkurOpnast í nýjum glugga
Meira um okkurOpnast í nýjum glugga

Stefnur

  • Jafnlaunastefna
  • Persónuverndarstefna
  • Mannauðsstefna

Þjónusta

  • Heimaþjónusta
  • Endurhæfing
  • Dagdvöl og dagþjálfun

Fyrirtækið

  • Um okkur
  • Netföng og símanúmer
Jafnlaunavottun

©️ 2023 Sóltún

Sóltún
kt. 600300-5390
Sólvangur
kt. 650310-0710
Jafnlaunavottun
  • Heimaþjónusta
  • Endurhæfing
  • Dagdvöl
  • Vinnustaðurinn

Þjónustan

  • Heimaþjónusta
  • Endurhæfing
  • Dagdvöl
  • Hjúkrunarheimilin

    • Sóltún
    • Sólvangur

    Þjónusta

    • Að sækja um hjúkrunarrými
    • Að flytja og aðlagast
    • Þjónusta við íbúa

Starfið

  • Vinnustaðurinn