Vertu sólarmegin í sumar

Gefandi starf og dýrmæt reynsla!

 

Hjúkrunar- og læknisfræðinemar

Við leitum að nemendum í hjúkrunar- og læknisfræði í störf vaktstjóra í sumar.

Nemar sem lokið hafa áfanga í lyfjafræði geta tekið vaktir vakstjóra undir leiðsögn hjúkrunarfræðings.

Starfshlutfall og vaktafyrirkomulag samkomulagsatriði. Umsækjendur þurfa að vera með góða íslenskunnáttu og hreint sakavottorð.

Sækið um hér:

https://jobs.50skills.com/soltun/is/32947?fbclid=fbclidOpnast í nýjum glugga

 

 

Starfsfólk í umönnun

Við leitum að duglegu, jákvæðu og stundvísu fólki til starfa við umönnun á Sóltúni hjúkrunarheimili.

Umsækjendur þurfa að hafa góða samskiptahæfni og hafa gaman af því að umgangast eldra fólk. Skilyrði er að viðkomandi hafi góða íslenskukunnáttu, sé orðinn 18 ára og með hreint sakavottorð.

Um er að ræða sumarstarf með möguleika á framlengingu, mikilli vinnu og góðum tekjum.

Sóltún: https://jobs.50skills.com/soltun/is/32946?fbclid=fbclidOpnast í nýjum glugga

Sólvangur: https://jobs.50skills.com/soltun/is/32945?fbclid=fbclidOpnast í nýjum glugga