Minningarkort Sóltúns

Minningar- og styrktarsjóði Sóltúns er ætlað að bæta aðbúnað, tækjabúnað og afþreyingu íbúa í Sóltúni, veita styrki til námsskeiðahalds, útgáfustarfsemi og annars sem tengist framþróun hugmyndafræði og þjónustu. Sjóðnum er jafnframt ætlað að bæta vinnuumhverfi starfsfólks.

Þeir sem vilja styðja við starfsemina með beinum styrkjum er velkomið að gera það með framlögum í sjóðinn.

Minning
Móttakandi
Kort
Greiðandi
Greiðslumáti
Down

*Stjörnumerkta reiti þarf að fylla út.