kl.

Sáravarnavika-sýnikennsla

Í næstu viku er sáravarnavika hjá Sóltúni sem við tengjum við alþjóðlegan dag þrýstingssáravarna 17.nóvember.

Sandra Hjálmarsdóttir frá Fastus kemur og verður með sýnikennslu í báðum húsum í næstu viku.

​Hún fer yfir stillingar á loftdýnum, snúningslök, hvernig við hagæðum íbúum í rúmi sem eru með þrýstingssár og margt fleira.​

Viðvera safnast í tímabanka starfsfólks.