Viðburðir
Framundan
Við erum reglulega með viðburði á dagskrá fyrir íbúa þar sem aðstandendur eru hjartanlega velkomnir.
Liðnir viðburðir
Fjölskyldudagur starfsfólks Sóltúns
Gulur dagur
Helgistund í Kóngsgerði
Bingó í samkomusal
Sumarfatadagur
Sjómannadags nikkuball
Söngstund
Nýliðafræðsla
Forsetakosningar utan kjörfundar
Forsetakosningar utan kjörfundar
Helgistund
Kaffi Sól
Töframáttur tónlistar
Vorgleði Sóltúns
Vorgleði Sóltúns verður 24. apríl. Skemmtun verður í samkomusal kl.11.
Kynningarfundur íbúa og aðstandenda í samkomusal
Fatasala
Samsöngur með harmoniku- og trommuleikurum í samkomusal
Þakklæti og jákvæð sálfræði
Helgistund
Páskabingó
Páskabingó íbúa og starfsfólks verður í samkomusal kl.14.
Fræðsludagur aðstandenda - Sólvangur
Fræðsludagur aðstandenda - Sóltún
Núvitund og samkennd
Guðsþjónusta í samkomusal Sóltúns hjúkrunarheimilis
Pöbbarölt Starfsmannafélagsins Staldar
Dansiball í samkomusal
Þorrablót Sólvangs 2024
Þorraskemmtun Sóltúns 2024
Nýársgleði
Nýársdagur er liðinn...
Hátíðarmessa á Sólvangi
Guðsþjónusta á Aðfangadag í samkomusal Sóltúns
Jólabíó í samkomusal
Bas bandið spilar á Sólvangi
Jólaball 1.hæðar Sólvangs
Harmonikkuspil og samsöngur í samkomusal
Jólahlaðborð íbúa 3. hæðar
Jólahlaðborð íbúa 2. hæðar
Jólahlaðborð íbúa 1. hæðar
Jóladansiball
Jólapeysudagurinn
Söngfuglarnir, kór eldri borgara, í samkomusal
Allra heilagra og sálnamessa í samkomusal
Bas bandið spilar á Sólvangi
Hið vinsæla Bas band spilar í Kóngsgerði á Sólvangi.
Dagur íslenskrar tungu
Píanótónleikar í samkomusal
Nemendur úr framhaldsdeildum Tónskóla Sigursveins og Tónlistarskóla Kópavogs sem eru að undirbúa sig fyrir píanókeppnir erlendis á næstunni spila í samkomusal Sóltúns.
Bingó í samkomusal
Skemmtilegir vinningar!
Kjóla- og slaufu dagur
Við ætlum að punta okkur upp í kjól, með bindi eða slaufu og mæta litrík og glaðleg í vinnuna. Við búumst við metþátttöku og spurning hver verður best klædda einingin!
Óperudagar í Reykjavík
Bryndís Guðjónsdóttir sópran og Eva Þyri Hilmarsdóttir píanóleikari flytja söngprógramm í samkomusalnum sem samanstendur af íslenskum ljóðum eftir íslenskar konur, með texta eftir íslenskar konur.
Bleiki dagurinn 2023
Á Bleika deginum hvetjum við starfsmenn og íbúa til að klæðast bleiku, skreyta með bleiku, versla sér bleiku slaufuna og sýna samstöðu með þeim konum sem hafa greinst með krabbamein.
Kaffi Sól
Kaffi Sól verður í samkomusal Sóltúns miðvikudaginn 18. október. Boðið verður upp á brauðtertur og súkkulaðiköku með rjóma og berjum. Frítt fyrir íbúa, gestir íbúa greiða kr. 2000.
Helgistund í samkomusal
Elísabet Gísladóttir djákni sér um stundina
Regnbogaföndur
Við ætlum að fagna fjölbreytileikanum með því að hittast í iðjuþjálfun og búa til skraut fyrir hinsegin dagana sem verða í ágúst. Við viljum benda á að ættingjar eru velkomnir.
Sumarhátíð Sólvangs
Sumarhátíð verður haldin 15. júní nk. á Sólvangi. Boðið verður upp á hamborgara og pylsur af grillinu.