Samkomusalur
kl.

Óperudagar í Reykjavík

Bryndís Guðjónsdóttir sópran og Eva Þyri Hilmarsdóttir píanóleikari flytja söngprógramm í samkomusalnum sem samanstendur af íslenskum ljóðum eftir íslenskar konur, með texta eftir íslenskar konur.