Jólaskemmtun verður í Kóngsgerði þar sem Tómas Wehmeier kemur með gítarinn og skemmtir með spili og söng.