
kl. –
Hjálpartækjafræðsla
Guðrún Hildur iðjuþjálfi verður með hjálpartækjafræðslu fyrir starfsfólk 9. apríl klukkan 13:45 - 14:30 í iðjusalnum.
Farið verður yfir umhirðu og stillingar hjólastóla, sessur og ýmis smáhjálpartæki. Markmiðið er að auka þekkingu starfsmanna í umönnun á þessum tækjum svo þau gagnist íbúum og starfsfólki sem best.