kl.

Haustfagnaður Sólvangs 2024

Haustfagnaður Sólvangs verður haldinn hátíðlegur miðvikudaginn 16. október. Hátíðarmatur verður inn á einingum kl. 12 og Guðrún Árný leiðir svo skemmtun og samsöng i Kóngsgerði kl. 13.

Matseðill

Aðalréttur: Íslenskt fjallalamb með grænum baunum, rauðkáli, sykurbrúnuðum kartöflum og brúnni sósu.

Eftirréttur: Ananas fromage