kl.

Gleðistund og tónleikar

Gleðistund og tónleikar verða úti ef veður leyfir, annars í Kóngsgerði. Svenný tekur Pallalög og boðið verður upp á freyðivín og límonaði.