kl. –
Jólapeysudagurinn
Fögnum fullveldinu 1.desember nk með að skrýðast litríkum jólapeysum, bolum, jólakjólum og jóla-sloppum, ALLT eftir því hvað leynist í fataskápnum!
Eins og venjulega verður metnaður deildanna væntanlega mikill og spennandi að sjá hverjir bera af …. Verður það Heilsusetrið eða 2.hæð ??