kl. –
Fjölskyldudagur starfsfólks Sóltúns
Fjölskyldudagur starfsfólks Sóltúns, þ.e. Sólvangur hjúkrunarheimili, Sóltún Heima, Sóltún Heilsusetur, dagdvalir og daþjálfun á Sólvangi og Sóltún hjúkrunarheimili, verður haldinn miðvikudaginn 11.september. Hátíðarhöldin fara fram á Víkingavöllum Fjölskyldugarðsins í Laugardal kl. 17-19. Boðið verður upp á grillaðar pulsur og drykki, frítt í öll tæki og glaðningur handa börnunum! Skráning á Workplace!