![](https://images.prismic.io/soltun/ZthnYrzzk9ZrW_DI_Fj%C3%B6lskyldudagurstarfsf%C3%B3lks-skj%C3%A1rS%C3%B3lt%C3%BAn-1200x675px--Presentation--1-.png?auto=format%2Ccompress&rect=0%2C124%2C1920%2C832&w=1728&fit=max)
kl. –
Fjölskyldudagur starfsfólks Sóltúns
Fjölskyldudagur starfsfólks Sóltúns, þ.e. Sólvangur hjúkrunarheimili, Sóltún Heima, Sóltún Heilsusetur, dagdvalir og daþjálfun á Sólvangi og Sóltún hjúkrunarheimili, verður haldinn miðvikudaginn 11.september. Hátíðarhöldin fara fram á Víkingavöllum Fjölskyldugarðsins í Laugardal kl. 17-19. Boðið verður upp á grillaðar pulsur og drykki, frítt í öll tæki og glaðningur handa börnunum! Skráning á Workplace!