Styrktarsjóður Sólvangs

Viltu styrkja Sólvang?

Styrktarsjóður Sólvangs styður við bakið á íbúum og starfsfólki Sólvangs með styrkjum á kaupum á búnaði sem kemur að góðum notum í starfseminni. Styrktarsjóðurinn er sjálfstætt og óháð góðgerðarfélag og allt sem er keypt er eign sjóðsins, ekki Sóltúns öldrunarþjónustu ehf.

Hægt að styrkja sjóðinn með framlagi og senda minningarkort við andlát. Það er gert með því að senda tölvupóst á solvangur@solvangur.isOpnast í nýjum glugga með upplýsingum um eftirfarandi:

  • Nafn hins látna (Til minningar um)
  • Nafn og heimilisfang þess sem á að fá minningarkortið sent
  • Nafn sendanda
  • Fjárhæð styrksins

Jafnframt skal millifæra á Styrktarsjóð Sólvangs , rnr 0545-18-430422, kt. 520905-2270 og senda kvittun á solvangur@solvangur.isOpnast í nýjum glugga.

Sólvangur sér um að senda kortið með pósti á heimilisfangið. Fjárhæð styrksins er ekki tekin fram á kortinu.

Einnig er hægt að styrkja sjóðinn með frjálsu framlagi á ofangreindan reikning án þess að senda kort. Öll framlög eru vel þegin.