Styrkja Sóltún

Hægt að styrkja sjóðinn með framlagi og senda minningarkort við andlát. Það er gert með því að senda tölvupóst á soltun@soltun.is með upplýsingum um eftirfarandi:
Jafnframt skal millifæra á minningar- og styrktarsjóð Sóltúns, rnr. 0358-26-008600, kt. 580116-0860, og senda kvittun á soltun@soltun.is.
Sóltún sér um að senda kortið með pósti á heimilisfangið. Fjárhæð styrksins er ekki tekin fram á kortinu.
Einnig er hægt að styrkja sjóðinn með frjálsu framlagi á ofangreindan reikning án þess að senda kort. Öll framlög eru vel þegin.