Skýrslur og bókakaflar

Skýrslur, bókakaflar og veggspjaldakynningar:

Improving the quality of care of nursing home residents. Poster presentation at the 22. Nordic Congress of Gerontology, May 25-28 2014, Gothenburg, Sweden. Höfundar: Anna Birna Jensdóttir, Júlíana Sigurveig Guðjónsdóttir, Guðrún Björg Guðmundsdóttir og Marta Jónsdóttir.

Forvarnir gegn sárum. Veggspjaldakynning á ráðstefnunni Hjúkrun 2013, Hótel Natura 26-27. september, á niðurstöðum gæðaumbótastarfs til varnar sárum 2007-2012 í Sóltúni. Höfundar: Anna Birna Jensdóttir, Guðrún Björg Guðmundsdóttir, Aðalbjörg Íris Ólafsdóttir, Harpa Karlsdóttir, Ingibjörg St. Sigurðardóttir, Jóna Siggeirsdóttir, Kristín María Þórðardóttir, Soffía Björg Sigurjónsdóttir, Þuríður Björnsdóttir.

Gæðastaðall um þunglyndi og kvíðameðferðir. Veggspjaldakynning á ráðstefnunni Hjúkrun 2013, Hótel Natura 26-27. september, á niðurstöðum gæðaumbótastarfs varðandi þunglyndi og kvíða 2006-2012 í Sóltúni. Höfundar: Anna Birna Jensdóttir, Guðrún Björg Guðmundsdóttir, Júlíana Sigurveig Guðjónsdóttir, Jóna Siggeirsdóttir, Aðalbjörg Íris Ólafsdóttir, Harpa Karlsdóttir, Ingibjörg St. Sigurðardóttir, Jón Jóhannsson, Pálína Skjaldardóttir, Soffía Björg Sigurjónsdóttir, Þuríður Björnsdóttir.Forvarnarteymi gegn þunglyndi og kvíða

Gæðastaðall um verkjameðferð. Veggspjaldakynning á ráðstefnunni Hjúkrun 2013, Hótel Natura 26-27. september, á niðurstöðum gæðaumbótastarfs í verkjameðferð 2004-2012 í Sóltúni. Höfundar: Anna Birna Jensdóttir, Guðrún Björg Guðmundsdóttir, Júlíana Sigurveig Guðjónsdóttir, Aðalbjörg Íris Ólafsdóttir, Harpa Karlsdóttir, Hildur Þráinsdóttir, Jóna Siggeirsdóttir, Marta Jónsdóttir, Pálína Skjaldardóttir, Soffía Björg Sigurjónsdóttir.Verkjateymi

Gæðastaðall um næringu og fæði. Veggspjaldakynning á ráðstefnunni Hjúkrun 2013, Hótel Natura 26-27. september, á niðurstöðum gæðaumbótastarfs um næringu og fæði 2004-2012 í Sóltúni. Höfundar: Anna Birna Jensdóttir, Guðrún Björg Guðmundsdóttir, Guðný Jónsdóttir, Elín Brynjólfsdóttir, Guðrún Rut Jósepsdóttir, Kolbrún Ólafsdóttir, Soffía Björg Sigurjónsdóttir, Þuríður Björnsdóttir.Næringarteymi

Varnir gegn fjötrum/ höftum. Veggspjaldakynning á ráðstefnunni Hjúkrun 2013, Hótel Natura 26-27. september, á niðurstöðum gæðaumbótastarfs til varnar fjötranotkun og höftum 2004-2012 í Sóltúni. Höfundar: Anna Birna Jensdóttir, Guðrún Björg Guðmundsdóttir, Hildur Þráinsdóttir, Ingibjörg St. Sigurðardóttir, Jóhanna B. Sævarsdóttir, Kolbrún Sigurpálsdóttir, Rakel Guðbjörnsdóttir.Varnarteymi gegn fjötranotkun

Forvarnir gegn byltum. Veggspjaldakynning á ráðstefnunni Hjúkrun 2013, Hótel Natura 26-27. september, á niðurstöðum gæðaumbótastarfs til varnar byltum 2002-2012 í Sóltúni. Höfundar: Anna Birna Jensdóttir, Guðrún Björg Guðmundsdóttir, Júlíana Sigurveig Guðjónsdóttir, Aðalbjörg Íris Ólafsdóttir, Iris Hansen, Kristín María Þórðardóttir, Rakel Guðbjörnsdóttir, Soffía Björg Sigurjónsdóttir.Byltuteymi

Improving the quality of care of nursing home residents. Poster presentation at the International Forum on Quality and Safety in Healthcare. Conference by IHI Institute for Healthcare Improvement and BMJ, ExCel, London 17.-19. april 2013. Höfundar: Anna Birna Jensdóttir, Júlíana Sigurveig Guðjónsdóttir, Guðrún Björg Guðmundsdóttir og Marta Jónsdóttir.

Laura Sch. Thorsteinsson, Anna Björg Aradóttir, Anna Birna Jensdóttir, Elínborg Bárðardóttir, Jóhanna F. Jóhannesdóttir, Leifur Bárðarson (2012). Eflum gæði og öryggi í íslenskri heilbrigðisþjónustu. Markmið- framkvæmd- eftirfylgd. Leiðbeiningar Fagráðs Embættis landlæknis um sjúklingaöryggi. Útgefandi Embætti landlæknis. Ritið

Ársskýrsla Sóltúns 2008. Sóltún Ársskýrsla 2008

Finne-Soveri, Harriet; Noro, Anja; Jonsson, Palmi V.; Ljunggren, Gunnar; Grue, Else Vengnes; Jensdóttir, Anna Birna; Björkgren, Magnus; Lindman, Kaija; Schroll, Marianne; Wergeland Soerbye, Liv. Nord RAI Network and Research in the Care for Older People Final Report 1998-2008 On behalf of the NordRAI group. Stakes, Reports 27/2008. http://www.stakes.fi/FI/Julkaisut/verkkojulkaisut/raportteja08/VR27_2008.htm

Júlíana Sigurveig Guðjónsdóttir (2008). Sýn dætra sjúklinga sem þjást af heilabilun á gæði lífs á hjúkrunarheimilum. í Margrét Gústafsdóttir (ritstj.), Hjúkrunarheimili: Leiðbeiningar og fróðleikur fyrir fjölskyldur á tímamótum (bls. 113-122). Reykjavík: Háskólaútgáfan


Júlíana Sigurveig Guðjónsdóttir (2008). Flutningur á hjúkrunarheimili og hvers má vænta. í Margrét Gústafsdóttir (ritstj.), Hjúkrunarheimili: Leiðbeiningar og fróðleikur fyrir fjölskyldur á tímamótum (bls. 61-68). Reykjavík: Háskólaútgáfan.


Júlíana Sigurveig Guðjónsdóttir (2008). Umsókn um búsetu og val á hjúkrunarheimili. í Margrét Gústafsdóttir (ritstj.), Hjúkrunarheimili: Leiðbeiningar og fróðleikur fyrir fjölskyldur á tímamótum (bls. 53-60). Reykjavík: Háskólaútgáfan.


Anna Birna Jensdóttir. (2008) Uppbygging og rekstrarform hjúkrunarheimila á Íslandi. Bókakafli í bókinni: Hjúkrunarheimili. Leiðbeiningar og fróðleikur fyrir fjölskyldur á tímamótum. Ritstjóri: Margrét Gústafsdóttir. Útgefandi Háskólaútgáfan. ISBN 978-9979-54-804-1


Anna Birna Jensdóttir. (2008) Mannauður og gæði í þjónustu á hjúkrunarheimilum. Bókakafli í bókinni: Hjúkrunarheimili. Leiðbeiningar og fróðleikur fyrir fjölskyldur á tímamótum. Ritstjóri: Margrét Gústafsdóttir. Útgefandi Háskólaútgáfan. ISBN 978-9979-54-804-1


Áherslur í heilbrigðisþjónustu á hjúkrunarheimilum. Útgefið af Gæðaráði Landlæknisembættisins í öldrunarhjúkrun; Anna Björg Aradóttir, Anna Birna Jensdóttir, Dagmar Huld Matthíasdóttir, Hlíf Guðmundsdóttir, Ingibjörg Hjaltadóttir, Dr. Margrét Gústafsdóttir, Laura Scheving Thorsteinsson, Sigríður Egilsdóttir, Þorbjörg Guðmundsdóttir. (2008) Landlæknisembættið rafræn útgáfa

Reynsla dætra af flutningi foreldra sem þjást af heilabilun á hjúkrunarheimili. Meistararitgerð í öldrunarhjúkrun við Háskóla Íslands. Júlíana Sigurveig Guðjónsdóttir, október 2005.ritgerd_juliana_sigurveig.pdf


Hjúkrunarmönnun á öldrunarstofnunum – Ábendingar Landlæknisembættisins. Rit nr.4, 2001. Höfundar. Vilborg Ingólfsdóttir, Anna Birna Jensdóttir, Hlíf Guðmundsdóttir, Ingibjörg Hjaltadóttir, dr. Margrét Gústafsdóttir, Ragnheiður Stephensen. rafræn útgáfa  


Júlíana Sigurveig Guðjónsdóttir. (2001). Stuðningur við aðstandendur minnisskertra vistmanna á hjúkrunarheimilum. Í Herdís Sveinsdóttir og Ari Nyysti (ritstj.), Framtíðarsýn innan heilsugæsluhjúkrunar (bls. 178-185). Reykjavík: Háskólaútgáfan og Rannsóknarstofnun í hjúkrunarfræði við Háskóla Íslands.


Anna Birna Jensdóttir, Aðalsteinn Guðmundsson, Birna K. Svavarsdóttir, Jóhann Árnason, Sigþrúður Ingimundardóttir, Vilborg Ingólfsdóttir, Þórunn Svenbjörnsdóttir. (2000) ,,Ímynd ellinnar og þess að starfa með öldruðum". Áfangaskýrsla nefndar heilbrigðis-og tryggingamalaráðuneytisins um ímynd ellinnar og þess að starfa með öldruðum. Október 2000.rafræn útgáfa


Anna Birna Jensdóttir, Fanney Friðbjörnsdóttir, Hlíf Guðmundsdótir, Hrafn Pálsson, Ingibjörg Hjaltadóttir, Maríanna Haraldsdóttir, Ómar Harðarson, Pálmi V. Jónsson, Þórunn Ólafsdóttir. (1999) Heilsufar og hjúkrunarþörf aldraðra sem njóta þjónustu heimahjúkrunar. Rannsókn framkvæmd af RAI-stýrihóp 1997-1998 með þátttöku fjögurra heilsugæslustöðva á Stór-Reykjavíkur-svæðinu.Útgefandi: Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið. ISBN-9979-872-16-0 


Anna Birna Jensdóttir, Auður Harðardóttir. (1996) Þvagleki og hægðatregða. Bókakafli bls. 407-423 í bókinni: Árin eftir sextugt. Allt sem þú þarft að vita til að njóta efri áranna. Ritstj. Hörður Þorgilsson og Jakob Smári. Útgefandi Forlagið. 


Auður Harðardóttir og Anna Birna Jensdóttir. (1996) Umönnun aldraðra. Bókakafli í bókinni: Árin eftir sextugt. Allt sem þú þarft að vita til að njóta efri áranna. Ritstjórar: Hörður Þorgilsson og Jakob Smári. Útgefandi Forlagið. 


Anna Birna Jensdóttir, Hlíf Guðmundsdóttir, Ingibjörg Hjaltadóttir. (1996) Leiðbeiningar fyrir gagnasafn um heilsufar og hjúkrunarþarfir íbúa á öldrunarstofnunum, MDS 2.0. Þýðing og staðfæring. Útgefandi Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, mars 1996. 


Anna Birna Jensdóttir. (1996) Gagnasafn fyrir heimahjúkrun – Minimum Data Set for Home Care, draft 11. Þýðing og staðfæring. Útgefandi Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið. 


Anna Birna Jensdóttir, Hlíf Guðmundsdóttir, Hrafn Pálsson, Ingibjörg Hjaltadóttir, Pálmi V. Jónsson, Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir. (1995) Daglegt líf á hjúkrunarheimilum. Heilsufar og hjúkrunarþarfir íbúa á öldrunarstofnunum 1994. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, mars 1995. rafræn útgáfa


Anna Birna Jensdóttir, Hlíf Guðmundsdóttir, Ingibjörg Hjaltadóttir, Pálmi V. Jónsson. (1994) Leiðbeiningar fyrir gagnasafn um heilsufar og hjúkrunarþarfir íbúa á öldrunarstofnunum, MDS 1.0 . Þýðing og staðfæring. Útgefandi Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, mars 1994.