Útgefið efni

Sóltún stefnir að því að vera ávallt í fremstu röð meðal hjúkrunarheimila. Starfsemin er því í stöðugri endurskoðun og starfsfólk virkt í þekkingarleit í rannsóknum og þróunar- og nýsköpunarverkefnum. 

Sóltún gefur út Fréttabréf og fræðslubæklinga fyrir íbúa sína og ættingja þeirra. Skýrslur um starfsemina og bókakaflar, tímaritsgreinar og viðtöl þar sem starfsfólk Sóltúns hefur komið að er að finna hér.

© Allt útgefið efni frá Sóltúni er eign hjúkrunarheimilisins og gilda reglur um höfundarétt. Fagaðilar geta fengið efni keypt og aðlaðað að sinni starfsemi. Áhugasamir geta sent fyrirspurnir hér:

*Stjörnumerkta reiti þarf að fylla út.