Starfsferilskrá JSG
Hjúkrunarstjóri/fræðslustjóri
Sóltúni,hjúkrunarheimili
Sóltún 2
105 Reykjavík
Tölvupóstur til sigurveigar er sigurveig (hja) soltun.is
Persónulegar upplýsingar:
Fædd 4. ágúst 1959 í Reykjavík.
Menntun:
- M.S. próf í hjúkrunarfræði frá Háskóla Íslands í október 2005.
- Lauk rekstrar-og viðskiptanámi frá Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands í júní 1995.
- B.S. próf í hjúkrunarfræði frá Russell Sage College í Troy, New York fylki, maí 1985. Lauk löggildingarprófi (State Board) fyrir hjúkrunarfræðinga í New York fylki í júlí 1985.
- Stúdentspróf frá Menntaskólanum við Sund, maí 1980.
Hjúkrunarleyfi
-
Sérfræðingsleyfi í öldrunarhjúkrun, Embætti landlæknis, 6. nóvember 2014
-
Bandaríkst hjúkrunarleyfi, Albany, New York, 3. október 1985.
- Íslenskt hjúkrunarleyfi, Heilbrigðis-og tryggingamálaráðuneytið, 19. ágúst 1985.
Starfsferill:
- Hjúkrunarstjóri í Sóltúni frá desember 2001. Starfinu fylgir stýring fræðslu- og upplýsingarmála fyrir heimilið.
- Aðstoðardeildarstjóri og staðgengill deildarstjóra á K-2 Landakoti frá júní 1995 til desember 2001.
- Hjúkrunarfræðingur í Hafnarbúðum frá 1994, sem síðar varð öldrunarlækningadeild K-2 Landspítala, háskólasjúkrahúsi, Landakoti.
- Hjúkrunarfræðingur við Landakot, handlækningadeild mars 1988 til maí 1992.
- Hjúkrunarfræðingur á Bsp., öldrunarlækningadeild september 1985 til feb.1988.
Önnur reynsla/þekking:
- Starfaði í rýnihóp um stefnu Fíh í öldrunarhjúkrun til ársins 2020, 2014.
- Starfaði í fagráði um skráningu hjúkrunar við Landlæknisembættið 2006-2009.
- Verkefnastjóri lyfjarannsóknar á deild K-2, Landakoti 2000-2001.
- Verkefnastjóri að rannsókninni “Sjáanlegar vísbendingar um gæði í öldrunarhjúkrun” á hjúkrunarheimilum á Stór-Reykjavíkursvæðinu 1998-2000. Meðrannsakendur: Anna Birna Jensdóttir, Ingibjörg Hjaltadóttir og Hlíf Guðmundsdóttir.
- Tók þátt í gerð könnunar á áhugasviði hjúkrunarfræðinga m.t.t. fræðslu á SHR (í desember 1997).
- Hef tekið þátt í margs konar gæðavinnu í hjúkrun. Má þar nefna að mæta þörfum sjúklinga fyrir sjálfræði, dægrastyttingu og nærveru, umhyggju og öryggi án fjötra.
- Margoft verið stundakennari við hjúkrunarfræðideild HÍ. Kennt í almennri hjúkrunarfræði og hjúkrun fullorðinna og aldraðra.
- Hef tekið þátt í skipulagningu málþinga, ásamt fyrirlestrarhaldi og fundarstjórnun á námsskeiðum, málþingum og ráðstefnum, innlendum og alþjóðlegum.
Símenntun (stærri námskeið):
-
World-interRAI conference. Toronto, Canada 11.-14. apríl 2016.
-
„Hvað er að frétta af heilanum?“ Á vegum FAAS. Grand hótel, Reykjavík, 21. sept. 2015.
-
Hjúkrun: Breytingarafl til framtíðar. Árangur – hagkvæmni. Á vegum FÍH á Grand hótel, Reykjavík, 12. maí 2015.
-
Er pláss fyrir tengdó heima hjá þér? Efling öldrunarhjúkrunar – þarfir næstu kynslóða. Hjúkrunarþing 2014. Á vegum FÍH á hótel Natura, Reykjavík 31. október 2014.
-
Námsferð til Svíþjóðar 21-24. ágúst 2014.
-
Námsferð til London á vegum fagdeildar hjúkrunarstjórnenda innan FÍH, 7. til 11. maí 2014.
-
Hjúkrun 2013. Fjölbreytni – fagmennska – starfsumhverfi. Í Reykjavík 26. – 27. september.
-
How safe are we? Conference on patient safety and quality in healthcare today and tomorrow. Á vegum Embættis landlæknis, Velferðarráðuneytis og Landspítala í Hörpu 3. september 2013.
-
Fræðslufundur fyrir hjúkrunarfræðinga um þvagfæravandamál karlmanna. Changing tomorrow. Á vegum Astellas í Iðusölum, Reykjavík 13. nóvember 2013.
-
Improve quality, reduce costs, save lives. International forum on quality & safety in healthcare. ICC Excel, London, 16-19. apríl 2013.
-
Fræðslufundur fagdeildar öldrunarhjúkrunarfræðinga. Á Nauthóli, Reykjavík, 13. mars 2013.
-
Nýsköpun í opinberri þjónustu og stjórnsýslu. Betri lausnir fyrir fólk og samfélag. Veiting nýsköpunarverðlauna og viðurkenninga. Á Grand hótel Reykjavík, 30. október 2012.
-
Rannsóknir í öldrunarhjúkrun. Námsstefna fagdeildar öldrunarhjúkrunarfræðinga. Í Reykjavík, 25. október 2012.
-
Náðu fram því besta í fólki og nýttu styrkleika þess. Ísland í vinnunni. Dale Carnegie kynnir rannsókn í samstarfi við MMR og Vísi. Í Reykjavík, 6. september 2012.
-
Dale Carnegie þjálfun (40 klst.) 16. Janúar - 5. Mars 2012.
-
Notkun gæðavísa á hjúkrunarheimilum. Fræðslufundur haldinn á vegum SFH (samtaka fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu) og landlæknisembættisins, í hátíðarsal Grundar, í Reykjavík, 3. febrúar 2012.
-
Notkun gæðavísa á hjúkrunarheimilum. Fræðslufundur haldinn á vegum SFH (samtaka fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu) og landlæknisembættisins, í hátíðarsal Grundar, í Reykjavík, 28. nóvember 2011.
-
Ráðstefna Tölvumiðlunar. Í Hörpu, 18. nóvember 2011.
-
Haustfundur FSÍÓ, í Kópavogi, 11. nóvember 2011.
-
Hjúkrun 2011. Öryggi – gæði – forvarnir. Á Akureyri 29. – 30. september.
-
Námsferð til Tékklands á vegum Asociace poskytovatelu sociálních sluzeb CR, 18 til 23 september 2011.
-
Gæðastarf og mönnun á hjúkrunarheimilum. Fræðslufundur haldinn á vegum SFH (samtaka fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu) og landlæknisembættisins, í hátíðarsal Grundar, í Reykjavík, 6. maí 2011.
-
Konur í leiðtogahlutverki: Hvað þarf til að skara fram úr? Athena world café með Mary Schnack. Haldið á vegum FKA. Á Grand hóteli, í Reykjavík, 19. apríl 2011.
-
Nordic Tour: Creating good practices for elderly care work. Haldið á vegur NIVA (Nordic institute for advanced training in occupational health). Á Radison Blu Saga hótel, í Reykjavík, 18. mars 2011.
-
Virkni, afþreying, þátttaka. Málþing um nýsköpun og rannsóknir um bætt heilbrigði og virkni eldri borgara. Á vegum Stofnunar stjórnsýslufræða og Rannsóknastofnun í barna- og fjölskylduvernd við Háskóla Íslands í samstarfi við Landssamband eldri borgara. Í Skriðu, húsnæði Háskóla Íslands við Stakkahlíð, 15. mars 2011.
-
Málþing um nýsköpun í þjónustu við eldri borgara: Sjálfstæð búseta með stuðningi. Val, sjálfræði, öryggi, stuðningur, eftirlit. Á Grand hóteli, í Reykjavík, 15. nóvember 2010.
-
Haustfundur FSÍÖ. Í kópavogi, 11. Október 2010.
-
Námsstefna um heilabilun. Haldin á vegum fagdeildar öldrunarhjúkrunarfræðinga. Á Nordica hóleli, Reykjavík, 8. október 2010.
-
Árangursríkar aðferðir í sparnaði í opinberum rekstri: „Margt smátt gerir eitt stórt.“ – Hvað getum við lært hvert af öðru? Á Grand hóteli, í Reykjavík, 15. september 2010.
-
Námsferð til Tékklands á vegum Asociace poskytovatelu sociálních sluzeb CR, 4 til 10 september 2010.
-
20th. Nordic Congress of Gerontology. Í Reykjavík, 30. maí til 2.júní 2010.
-
Öryggismörk í heilbrigðisþjónustu. Ráðstefna á vegum samtaka fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu. Á Grand Hóteli, í Reykjavík, 9. desember 2009.
-
Hátíðarfundur í tilefni af alþjóðlega Alzheimerdeginum. Haldinn á vegum FAAS. Á Grand Hóteli, í Reykjavík, 20. september 2009.
-
From insights to intervention: The cutting edge of family nursing. 9th International Family Nursing Conference. Í Reykjavík, 2.-5. júní 2009.
-
Astma- og ofnæmisdagurinn 2009. Í Kópavogi, 8. maí.
-
Breytt umhverfi – ný tækifæri. Hjúkrunarþing Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Í Reykjavík, 6.-7. nóv. 2008. (11 klst.).
-
Defining Excellence: Magnet. ANCC National Magnet Conference. Í Salt Lake City, Utah, U.S.A. 15-17. október 2008. (8.50 credits).
-
Námskeið um Eden Alternative hugmyndafræðina, nýja sýn og áherslur í þjónustu á öldrunarheimilum. Leiðbeinandi Jane Verity fjölskylduráðgjafi frá Ástralíu. Haldið á vegum Símey. Á Akureyri, 13.-16. maí 2008.
-
„Að leika sér eða lifa af.“ Hvernig vitneskja um heilann getur aukið skilning okkar á heilbrigðum og óheilbrigðum heilaþroska. Leiðbeinandi Guðbrandur Árni Ísberg. Haldið á vegum Félags um Hugræna Atferlismeðferð. Í Reykjavík, 25. apríl 2008. (8 klst.).
-
Stuðningur við aðstandendur heilabilaðra. Haldið á vegum Rannsóknarstofu Háskóla Íslands og Landspílala í öldrunarfræðum. Í Kópavogi, 3. apríl 2008.
-
Breakthrough Research in Gerontological Nursing. Fyrirlesari Christine Mueller dósent við University of Minnesota School of Nursing. Haldið á vegum hjúkrunarfræðideildar Háskóla Íslands. Í Reykjavík, 1. apríl 2008.
-
Virkjum fjármagn kvenna. Námstefna um konur, fjármagn og rekstur fyrirtækja. Haldið á vegum samtaka atvinnulífsins. Í Reykjavík, 28. mars 2008.
-
„Hvernig getum við bætt lífsgæði fólks með heilabilun?“ Að sjá með hjartanu – kynning á nálgun Lífsneistans (Spark of life). Leiðbeinandi Jane Verity fjölskylduráðgjafi frá Ástralíu. Haldið á vegum Símey. Í Kópavogi 14. júní 2007. (8 klst.).
-
Mannauður í öldrunarþjónustu. Á vegum Öldrunarfræðafélags Íslands. Í Reykjavík, 2. nóv. 2006 (9 klst.).
-
18. Norræna öldrunarfræðaráðstefnan, Jyväskyla, Finnlandi, 28-31.maí 2006.
-
Námsstefna Öldrunarheimila Akureyrar. „Aungvir gráta jafn sárt-og hverjir hugga“. Á Akureyri, 7. apríl 2005.
-
Klínísk færni í fjölskylduhjúkrun. Leiðbeinendur dr. Lorriane Wright og dr. Janice Bell prófessorar við Háskólann í Calgary Kanada. Í Reykjavík, 9-12. júní 2004. (42 klst.).
-
Aldraðir og líkn á vegum LSH. Í Reykjavík 5. og 6. feb. 2004 (11,5 klst.).
-
Prevention in brain ageing. The 8th congress of NorAge. Í Reykjavík 27-29. apríl 2003.
-
Árangursstjórnun í heilbrigðisrekstri: Frá kenningu til framkvæmda. Leiðbeinandi Anne W. Wojner. Í Reykjavík, 3. og 4. október 2002. (6 klst.).
-
Forystuhlutverkið: Leiðangur til sjálfskönnunar. Leiðbeinandi Anne W. Wojner. Í Reyjavík, 1. og 2. október 2002. (6 klst.).
-
Í dagsins önn.. hagnýt upplýsingatækni fyrir heilbrigðisstarfsfólk. 19. september 2002, í Reykjavík. (8 klst.).
-
Ráðstefnan WENR/the 11th Biennial Conference of the Workgroup of European Nurse Researchers: a joint adventure 2.- 4. september 2002, í Genf í Sviss.
-
Intensive course “Life-Course Perspective on Ageing” University of Southern Denmark, Odense 24.-30. ágúst 2002. (6 ein.).
-
Ráðstefnan “Framtíðarsýn innan heilsugæsluhjúkrunar: Hvert ætlum við að stefna”? 13.-14. sept. 2001, í Reykjavík.
-
Ráðstefnan the ICN 22nd Quadriennal Congress “Nursing: A New Era for Action”, 10.-15. júní 2001, í Kaupmannahöfn.
-
Námskeið í megindlegri aðferðafræði í hjúkrun (4 ein.) HÍ vorið 2001.
-
Námskeið í eigindlegri aðferðafræði í hjúkrun (4 ein.) HÍ vorið 2001.
-
Námskeið í tölfræði og rannsóknaraðferðum l (5 ein.) HÍ haustið 2000.
-
Ráðstefna um Upplýsingatækni og hjúkrun, 21. september 2000, í Reykjavík.
-
15 Norræna öldrunarfræðaráðstefnan, Reykjavík, 4-7 júní 2000. (20 klst).
-
Ráðstefna á vegum WENR – Workgroup of European Nurse Researcher. Reykjavík, Íslandi, 24-27 maí 2000. (20 klst).
-
Námskeið í vefsíðugerð í maí 2000, alls 22 stundir.
-
Námskeið í upplýsingatækni í hjúkrun (4 ein.) HÍ vorið 2000.
-
Improving Patient Outcomes by Including Patient Preferences in Nursing Care. Málstofa í hjúkrunarfræði 31.01 2000. Kennari Cornelia M. Ruland, Institute of Nursing Science University of Oslo, Norway.
-
Námskeið í þekkingarþróun í hjúkrunarfræði (4 ein.) HÍ haustið 1999.
-
Námskeið fyrir deildarstjóra og aðstoðardeildarstjóra, á vegum fræðslu-og rannsóknarsviðs, SHR, 28. janúar og 29. apríl 1999. (8 klst.).
-
Ráðstefnan First Biennial International Gerontological Nursing Conference í Missouri, okt. 1998.
-
Málþing á vegum fræðslunefndar hjúkrunarráðs SHR um sjálfstæð meðferðarform í hjúkrun, 28. febrúar 1998.
-
Námskeiðið “Nudd og snerting” fyrir hjúkrunarfræðinga, 21 og 22. feb. 1998. (14 klst.).
-
Námskeið fyrir deildarstjóra og aðstoðardeildarstjóra, á vegum fræðslu-og rannsóknarsviðs, SHR, 5. og 12. nóvember 1997 og 22. og 29. janúar 1998. (12 klst).
-
Námskeiðið “Umönnun dauðvona”, sept. 1996. (7 klst.).
-
Ráðstefnan HJÚKRUN ´96. Rannsóknir í hjúkrun-betri hjúkrun.
-
Námskeið í aðferðafræði hjúkrunarrannsókna (4 ein.) HÍ vorið 1996.
-
Rekstrar- og viðskiptanám (18 einingar) frá endurmenntunarstofnun HÍ í júní 1995.
-
Einnig sótt fjölmörg önnur styttri námskeið, ráðstefnur og málþing.
Erindi flutt á ráð- og námsstefnum:
- Nursing Home Residents Depression and Anxiety, Quality Indicatiors and Quality Improvement. Erindi flutt af Önnu Birnu Jensdóttur á World-interRAI conference, Toronto, Canada 12. apríl 2016. Höfundar: Anna Birna Jensdóttir, Júlíana Sigurveig Guðjónsdóttir og Ingibjörg St. Sigurðardóttir.
- Improving the quality of care of nursing home residents 2005-2015. Poster presentation at the World-interRAI conference, Toronto, Canada April 11-14 th 2016. Höfundar: Júlíana Sigurveig Guðjónsdóttir, Anna Birna Jensdóttir, Guðrún Björg Guðmundsdóttir og Ingibjörg St. Sigurðardóttir.
- Framþróun í umönnun fólks með heilabilun. Erindi flutt í BSRB húsinu á fræðsludegi sjúkraliða með sérnám, í Reykjavík 6. apríl 2016.
- Námsferð til Svíþjóðar í ágúst 2014. Erindi flutt um ferðina í fræðslusal Sóltúns, 16. apríl 2015.
- Verkir og verkjameðferð, námskeið (6 kennslustundir) hjá Framvegis-miðstöð símenntunar fyrir sjúkraliða. Í Reykjavík16. mars 2015.
- Improving the quality of care of nursing home residents. Poster presentation á International forum on quality & safety in healthcare. Conference on behalf of the institute for healthcare improvement (IHI) and BMJ. London, 17.-19. apríl 2013. Höfundar: Anna Birna Jensdóttir, Júlíana Sigurveig Guðjónsdóttir, Guðrún Björg Guðmundsdóttir og Marta Jónsdóttir.
- Gæðastaðall um þunglyndi og kvíðameðferðir. Veggspjaldakynning á ráðstefnunni Hjúkrun 2013, Hótel Natura 26-27. september, á niðurstöðum gæðaumbótastarfs varðandi þunglyndi og kvíða 2006-2012 á Sóltúni. Höfundar: Anna Birna Jensdóttir, Guðrún Björg Guðmundsdóttir, Júlíana Sigurveig Guðjónsdóttir, Jóna Siggeirsdóttir, Aðalbjörg Íris Ólafsdóttir, Harpa Karlsdóttir, Ingibjörg St. Sigurðardóttir, Jón Jóhannsson, Pálína Skjaldardóttir, Soffía Björg Sigurjónsdóttir, Þuríður Björnsdóttir.
- Gæðastaðall um verkjameðferð. Veggspjaldakynning á ráðstefnunni Hjúkrun 2013, Hótel Natura 26-27. september, á niðurstöðum gæðaumbótastarfs í verkjameðferð 2004-2012 á Sóltúni. Höfundar: Anna Birna Jensdóttir, Guðrún Björg Guðmundsdóttir, Júlíana Sigurveig Guðjónsdóttir, Aðalbjörg Íris Ólafsdóttir, Harpa Karlsdóttir, Hildur Þráinsdóttir, Jóna Siggeirsdóttir, Marta Jónsdóttir, Pálína Skjaldardóttir, Soffía Björg Sigurjónsdóttir.
- Forvarnir gegn byltum. Veggspjaldakynning á ráðstefnunni Hjúkrun 2013, Hótel Natura 26-27. september, á niðurstöðum gæðaumbótastarfs til varnar byltum 2002-2012 á Sóltúni. Höfundar: Anna Birna Jensdóttir, Guðrún Björg Guðmundsdóttir, Júlíana Sigurveig Guðjónsdóttir, Aðalbjörg Íris Ólafsdóttir, Iris Hansen, Kristín María Þórðardóttir, Rakel Guðbjörnsdóttir, Soffía Björg Sigurjónsdóttir.
- Vellíðan. Erindi flutt hjá Alzheimer kaffi, Hæðargarði 31 í Reykjavík, 7. febrúar 2013.
- Ofbeldi og viðbrögð við því. Erindi flutt á Sóltúni, hjúkrunarheimili, 4. október 2012.
- Sýkingavarnir og sýklalyf. Erindi flutt á Sóltúni, hjúkrunarheimili, 26. september 2012.
- Útivera og vellíðan. Erindi flutt á Sólvangi, hjúkrunarheimili, 9. maí 2012.
- Verkir, árangur verkjateymis. Erindi flutt á Sóltúni, hjúkrunarheimili, 16. febrúar 2012.
- Tékkneska stjörnugjöfin. Höfundar: Anna Birna Jensdóttir, Guðrún Björg Guðmundsdóttir, Hrönn Ljótsdóttir, Júlíana Sigurveig Guðjónsdóttir og Marta Jónsdóttir. Erindi flutt af Júlíönu Sigurveigu Guðjónsdóttur og Hrönn Ljótsdóttur, 11. nóvember 2011 á haustfundi FSÍÖ í Öryggismiðstöðinni, í Kópavogi.
- Flutningur á hjúkrunarheimili. Erindi flutt á fræðslufundi um heilabilun. Á vegum FAAS. Á Egilsstöðum, 5. október 2011.
- Notkun gæðavísa á Sóltúni. Erindi flutt 29. september 2011, á vísindaráðstefnunni HJÚKRUN 2011: Öryggi – gæði - forvarnir, á Akureyri. Meðhöfundar: Anna Birna Jensdóttir, Guðrún Björg Guðmundsdóttir og Marta Jónsdóttir.
- Soltun´s Quality System (MDS minimum data set). Erindi flutt í tilefni af heimsókn forstöðumanna félagsmála frá Tékklandi (Asociace poskytovatelu sociálních sluzeb CR). Í Sóltúni 16. ágúst 2011.
- Reynsla Sóltúns af notkun gæðavísa í gæðastarfi. Höfundar: Guðrún Björg Guðmundsdóttir, Anna Birna Jensdóttir, Júlíana Sigurveig Guðjónsdóttir og Marta Jónsdóttir. Erindi flutt af Guðrúnu Björgu Guðmundsdóttur, 6. maí 2011 á fræðslufundi um gæðastarf og mönnun á hjúkrunarheimilum. Á vegum SFH (samtaka fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu) og landlæknisembættisins, í hátíðarsal Grundar, í Reykjavík.
- Útivera og vellíðan. Erindi flutt á Málþing um nýsköpun og rannsóknir um bætt heilbrigði og virkni eldri borgara. Á vegum Stofnunar stjórnsýslufræða og Rannsóknastofnun í barna- og fjölskylduvernd við Háskóla Íslands í samstarfi við Landssamband eldri borgara. Í Skriðu, húsnæði Háskóla Íslands við Stakkahlíð, 15. mars 2011. Höfundar: Júlíana Sigurveig Guðjónsdóttir, Þuríður Björnsdóttir, Ingibjörg Steinunn Sigurðardóttir og Harpa Karlsdóttir.Fyrirlesturinn
- Samskipti aðstandenda og starfsfólks. Erindi flutt á Sóltúni, hjúkrunarheimili, 16. febrúar 2011.
- Flutningur á hjúkrunarheimili: Móttaka íbúa og aðstandenda. Erindi flutt á námsstefnu um heilabilun. Á vegum fagdeildar öldrunarhjúkrunarfræðinga. Nordica hóleli, Reykjavík, 8. október 2010.
- Sýkingavarnir. Erindi flutt á Sóltúni, hjúkrunarheimili, í tengslum við sýkingavarnarviku heimilisins, 24. september 2010.
- Technology and best practices improving functional ability and quality of life in Soltun Nursing Home, Iceland. Höfundar: Anna Birna Jensdóttir, Júlíana Sigurveig Guðjónsdóttir, Guðrún Björg Guðmundsdóttir og Marta Jónsdóttir. Erindi flutt af Önnu Birnu Jensdóttur 1. júní 2010 á 20th. Nordic Congress of Gerontology, 30 maí-2. júní 2010, í Reykjavík.
- Kynning á Sóltúni, hjúkrunarheimili. Erindi flutt á fræðslufundi FAAS. Á Sóltúni, hjúkrunarheimili, 19. janúar 2010.
- Útivera og vellíðan. Erindi flutt á Sóltúni, hjúkrunarheimili, 28. október 2009.
- Hreinlæti og skolherbergi. Erindi flutt á Sóltúni, hjúkrunarheimili, í tengslum við sýkingavarnarviku heimilisins 7.-11. september, 8. september 2009.
- Umskipti við flutning á hjúkrunarheimili. Erindi flutt á vegum stjórnar FSÖ. Á Landakoti, 28. maí 2009
- Hjúkrunarheimili; Fjölskyldur á tímamótum. Erindi flutt á aðalfundi AFA (aðstandendafélags aldraða). Í Reykjavík, 18. maí 2009.
- Kynning á bókinni Hjúkrunarheimili: Leiðbeiningar og fróðleikur fyrir fjölskyldur á tímamótum. Margrét Gústafsdóttir (ritstj.). Erindi flutt á aðalfundi FAAS. Í Garðabæ, 13. maí 2009.
- Mögnuð þjónusta: Gæðaumbætur. Erindi flutt á Sóltúni, hjúkrunarheimili, 18. mars 2009.
- Umskipti við flutning á hjúkrunarheimili. Erindi flutt á fræðsluþingi um þjónustu við aldraðar fjölskyldur á tímamótum. Á vegum AFA – (aðstandendafélags aldraða) og Ellimálaráðs Reykjavíkurprófastsdæma. Í Bústaðakirkju, 17. febrúar 2009.
- Kynning á Eden hugmyndafræðinni. Erindi flutt á Sóltúni, hjúkrunarheimili, 8. október 2008.
- Kynning á námsferð til Litháen 27. apríl til 1. maí 2008. Erindi flutt á Sóltúni, hjúkrunarheimili, 10. september 2008.
- Umskipti við flutning á hjúkrunarheimili. Erindi flutt á Sóltúni, hjúkrunarheimili, 5. mars 2008.
- Hvernig nýta má gæðavísa til umbóta og þróunar þjónustu, aðkoma fræðalunefndar. Erindi flutt á ráðstefnu um RAI mat á Sóltúni, hjúkrunarheimili, 17. janúar 2008.
- Kynning á námsferð til Noregs 18.–25. maí 2007. Erindi flutt á Sóltúni, hjúkrunarheimili, 15. júní 2007.
- Hvernig er unnt að sinna persónumiðaðri umönnun? Erindi flutt á málþingi um persónumiðaða umönnun fólks með heilabilun á Grand hóteli, 7. júní 2007.
- Daughters' experience of the transition of parents suffering from dementia to nursing homes. Erindi flutt á Cathinka Guldberg-senteret, Osló, Noregi, 22. maí 2007.
- Aðlögun nýrra íbúa sem þjást af heilabilun. Erindi flutt í fræðslusal Sóltúns, hjúkrunarheimili, 21. mars 2007.
- Upplifun fólks af gæðum á hjúkrunarheimilum: Almennir þættir sem taka skal tillit til við mat á gæðum. Erindi flutt hjá aðstandendafélagi íbúa á Skjóli, 16. janúar 2007.
- Upplifun fólks af gæðum á hjúkrunarheimilum: Almennir þættir sem taka skal tillit til við mat á gæðum. Erindi flutt á fræðslufundi á St.Jósepsspítala 29. nóvemder 2006.
- Upplifun fólks af gæðum á hjúkrunarheimilum: Almennir þættir sem taka skal tillit til við mat á gæðum. Erindi flutt á fræðslufundi á Sólvangi, 27. nóvember 2006.
- Upplifun fólks af gæðum á hjúkrunarheimilum: Almennir þættir sem taka skal tillit til við mat á gæðum. Erindi flutt á fræðslufundi AFA (aðstandendafélagi aldraðra) í Félags- og þjónustumiðstöðinni að Aflagranda 40, 17. október 2006.Daughters' experience of the transition of parents suffering from dementia to nursing homes. Erindi flutt af Júlíönu Sigurveigu Guðjónsdóttur á 18. Norrænu öldrunarfræðaráðstefnunni, Jyväskyla, Finnlandi, 28-31. maí 2006. Höfundar: Júlíana Sigurveig Guðjónsdóttir og Margrét Gústafsdóttir.
- Reynsla dætra af flutningi foreldra sem þjást af heilabilun á hjúkrunarheimili. Erindi flutt á málþingi um málefni eldri borgara í Bústaðakirkju, 23. febrúar 2006.
- Reynsla dætra af flutningi foreldra sem þjást af heilabilun á hjúkrunarheimili. Erindi flutt á fræðslufundi rannsóknarstofu í öldrunarfræðum, Landakoti, 9. febrúar 2006.
- Kynning á meistararitgerð. Erindi flutt í fræðslusal Sóltúns, hjúkrunarheimili, 8. febrúar 2006.
- Kenning Meleis og samstarfsfélaga um umskipti og þáttaskil. Möguleg beiting hjúkrunarmeðferðar með stuðningshópum til þess að auðvelda slíka reynslu. Erindi flutt í Eirbergi, 24. janúar 2006.
- Að vinna með hópi aldraðra – áhersluþættir. Erindi flutt í Eirbergi, 17. janúar 2006.
- Reynsla dætra af flutningi foreldra sem þjást af heilabilun á hjúkrunarheimili. Erindi flutt á fræðslufundi FAAS í Roðasölum 1, 26. október 2005.
- Nýafstaðin námsferð til Danmerkur. Erindi flutt í fræðslusal Sóltúni, hjúkrunarheimili, 22. október 2003.
- Hjúkrunarheimilið Sóltún. Öldrunarbreytingar og einstaklingshæfð hjúkrun. Erindi flutt fyrir eldri skáta Sólheimum 21, 5. febrúar 2002.
- Stuðningur við aðstandendur minnisskertra vistmanna á hjúkrunarheimilum. Erindi flutt 14.september 2001 á ráðstefnunni “Framtíðarsýn innan heilsugæsluhjúkrunar: Hvert ætlum við að stefna?” Á Grand Hótel í Reykjavík.
- International Collaboration to Improve the Quality of Care for Nursing Home Residents using MDS Data and the “Observable Indicators of Nursing Home Care Quality Instrument”. Höfundar: Marilyn Rantz, Lori Popejoy, Victoria Grando, Júlíana Sigurveig Guðjónsdóttir, Anna Birna Jensdóttir, Ingibjörg Hjaltadóttir, Hlíf Guðmundsdóttir og Bev Brunton. Flutt af Marilyn Rantz á the ICN 22nd Quadriennal Congress “Nursing: A New Era for Action”, 10. júní 2001, í Kaupmannahöfn.
- Aðdragandi að hjúkrunarheimilisvistun minnisskertra og hvaða væntingar hafa aðstandendur til þjónustunnar þar? Erindi flutt 15. maí 2001 í Eirbergi, Reykjavík.
- Stuðningshópar fyrir aðstandendur vistmanna á hjúkrunarheimilum. Erindi flutt 26. apríl 2001, í Eirbergi, Reykjavík.
- Reynsla af vefsíðugerð: InterRAI. Erindi flutt 21. september 2000, á ráðstefnu um upplýsingatækni og hjúkrun, Grand Hólel, Reykjavík.
- Field Test Results from Missouri, Iceland and Canada of the “Observable Indicators of Nursing Home Care Quality” Instrument. Höfundar: Marilyn Rantz, Lori Popejoy, Anna Birna Jensdóttir, Júlíana Sigurveig Guðjónsdóttir. Erindi flutt af Júlíönu SigurveiguGuðjónsdóttur 7. júní 2000 á the 15th Nordic Gerontological Congress, 4-7. júní 2000, í Reykjavík.
- Doing web site on InterRAI nurses. (My learning experience). Erindi flutt 22. maí 2000, í Reykjavík, á námskeiði um upplýsingatækni í hjúkrun.
- Vísbendingar um gæði í íslenskri öldrunarhjúkrun. Erindi flutt 6. apríl 2000, á vegum öldrunarsviðs Landspítala, símenntunar í öldrunarfræðum, á Landakoti, Reykjavík. Meðhöfundar: Anna Birna Jensdóttir, Hlíf Guðmundsdóttir og Ingibjörg Hjaltadóttir.
- Sjáanlegar vísbendingar um gæði í öldrunarhjúkrun. Erindi flutt 16. apríl 1999, á ráðstefnunni HJÚKRUN ´99: Rannsóknir og nýjungar í hjúkrun, í Reykjavík. Meðhöfundar: Anna Birna Jensdóttir, Hlíf Guðmundsdóttir og Ingibjörg Hjaltadóttir.
- Research Proposal: The Image of Nursing in Iceland. Erindi flutt 23 apríl 1996, á námsstefnu um aðferðafræði hjúkrunarrannsókna.
- Kvíði. Skilgreining, gagnasöfnun bæði huglæg og hlutlæg, hjúkrunargreining og markmið hjúkrunarmeðferðar. Erindi flutt á öldrunarlækningadeild B-5, Bsp.,1986.
Félagi í eftirtöldum félögum:
- International Family Nursing Association (IFNA).
- Félagi í AFA (Aðstandendafélag aldraðra)
- Félagi í FAAS. (Félag áhugafólks og aðstandenda Alzheimerssjúklinga og annarra minnissjúkra).
- Félagi stjórnenda í öldrunarþjónustu FSÍÖ
- Stofnfélagi í fagdeild hjúkrunarfræðinga í upplýsingatækni innan Fíh. (1. mars 2001).
- The International Nurses Network on Quality of Elderly Care.
- Nordisk Gerontologisk Forening
- Öldrunarfræðafélagi Íslands.
- Fagdeild öldrunarhjúkrunarfræðinga innan Fíh.
- Fagdeild hjúkrunardeildarstjóra innan Fíh
- Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga.
- Vinafélagi Sjúkrahúss Reykjavíkur.
- Curator – félagi hjúkrunarnema.
Félagsstörf:
- Varamaður í stjórn AFA 2008-2010.
- Formaður fræðslunefndar Sóltúns, hjúkrunarheimili frá 2002
- Trúnaðarmaður hjúkrunarfræðinga á LSH Landakoti á vor-og haustmisseri 2001.
- Gæðateymi öldrunarhjúkrunar 1998 og 1999-2000.
- Fræðslunefnd hjúkrunarráðs SHR frá stofnun hennar 1997, og formaður frá nóvember 1997-1999.
- Sýkingavarnanefnd St. Jósefsspítala, Landakoti 1991.
- Kjaranefnd FHH 1990.
Ritstörf og birtar greinar:
- Júlíana Sigurveig Guðjónsdóttir, Anna Birna Jensdóttir, Guðrún Björg Guðmundsdóttir og Marta Jónsdóttir (2013). Byltur og varnir á Sóltúni. Tímarit hjúkrunarfræðinga (89)4, 7-12.
- Júlíana Sigurveig Guðjónsdóttir, Anna Birna Jensdóttir, Guðrún Björg Guðmundsdóttir og Marta Jónsdóttir (2011). Verkir og verkjameðferð á Sóltúni. Tímarit hjúkrunarfræðinga (87)2, 6-9.
- Júlíana Sigurveig Guðjónsdóttir (2010). Fjölskyldur og íbúar á hjúkrunarheimili. Málefni aldraðra (19)2, 35-36.
- Júlíana Sigurveig Guðjónsdóttir, Þuríður Björnsdóttir, Ingibjörg Steinunn Sigurðardóttir og Harpa Karlsdóttir (2010). RAI-matstækið: Útivera eykur vellíðan íbúa á hjúkrunarheimili. Tímarit hjúkrunarfræðinga (86)2, 14-17. Júlíana Sigurveig Guðjónsdóttir (2009). Mat á fræðsluþörf með aðstoð gæðavísa. Tímarit hjúkrunarfræðinga (85)1, 18-20.
- Júlíana Sigurveig Guðjónsdóttir (2008). Sýn dætra sjúklinga sem þjást af heilabilun á gæði lífs á hjúkrunarheimilum. í Margrét Gústafsdóttir (ritstj.), Hjúkrunarheimili: Leiðbeiningar og fróðleikur fyrir fjölskyldur á tímamótum (bls. 113-122). Reykjavík: Háskólaútgáfan.
- Júlíana Sigurveig Guðjónsdóttir (2008). Flutningur á hjúkrunarheimili og hvers má vænta. í Margrét Gústafsdóttir (ritstj.), Hjúkrunarheimili: Leiðbeiningar og fróðleikur fyrir fjölskyldur á tímamótum (bls. 61-68). Reykjavík: Háskólaútgáfan.
- Júlíana Sigurveig Guðjónsdóttir (2008). Umsókn um búsetu og val á hjúkrunarheimili. í Margrét Gústafsdóttir (ritstj.), Hjúkrunarheimili: Leiðbeiningar og fróðleikur fyrir fjölskyldur á tímamótum (bls. 53-60). Reykjavík: Háskólaútgáfan.
- Júlíana Sigurveig Guðjónsdóttir (2007). Umskipti við flutning á hjúkrunarheimili. Öldrun (25)2, 20-24.
- Júlíana Sigurveig Guðjónsdóttir (2007). Stuðningshópar. Áhrifarík leið til samvinnu við aðstandendur aldraðra á hjúkrunarheimilum. FAAS fréttir (6)1, 5-12.
- Júlíana Sigurveig Guðjónsdóttir (2007). Stuðningshópar. Áhrifarík leið til samvinnu við aðstandendur aldraðra á hjúkrunarheimilum. Tímarit hjúkrunarfræðinga (83)2, 22-25.
- Júlíana Sigurveig Guðjónsdóttir og Margrét Gústafsdóttir (2007). Flutningur foreldra sem þjást af heilabilun á hjúkrunarheimili: Reynsla dætra. Tímarit hjúkrunarfræðinga (83)2, 50-58.
- Júlíana Sigurveig Guðjónsdóttir (2006). Umönnun á hjúkrunarheimilum og leiðir til úrbóta. Morgunblaðið, 22. maí.
- Júlíana Sigurveig Guðjónsdóttir (2006). Um mat á gæðum í umönnun á hjúkrunarheimilum. Morgunblaðið, 11. maí.
- Júlíana Sigurveig Guðjónsdóttir (2006). Hagsmunir aldraðra snerta okkur öll. Morgunblaðið, 15. janúar.
- Júlíana Sigurveig Guðjónsdóttir (2005). Reynsla dætra af flutningi foreldra sem þjást af heilabilun á hjúkrunarheimili. Meistararitgerð, Háskóli Íslands, Reykjavík. ritgerd_juliana_sigurveig.pdf
- Júlíana Sigurveig Guðjónsdóttir og Lovísa Guðbrandsdóttir (2004). Vísindaferð til Kaupmannahafnar – hjúkrunarheimili skoðuð. Tímarit hjúkrunarfræðinga (80)2, 50-52.
- Rantz.M., A.B.Jensdóttir, I. Hjaltadóttir, H. Guðmundsdóttir, J.S. Guðjónsdóttir, B. Brunton & M. Rook.(2002). International field test results of the Observable Indicators of Nursing Home Care Quality instrument. International Nursing Review, 49(4), 234-242.
- Júlíana Sigurveig Guðjónsdóttir. (2001). Stuðningur við aðstandendur minnisskertra vistmanna á hjúkrunarheimilum. Í Herdís Sveinsdóttir og Ari Nyysti (ritstj.), Framtíðarsýn innan heilsugæsluhjúkrunar (bls. 178-185). Reykjavík: Háskólaútgáfan og Rannsóknarstofnun í hjúkrunarfræði við Háskóla Íslands.
- Anna Birna Jensdóttir, Júlíana Sigurveig Guðjónsdóttir, Hlíf Guðmundsdóttir og Ingibjörg Hjaltadóttir (2000). Sjáanlegar vísbendingar um gæði öldrunarhjúkrunar. Óbirt handrit. Rannsóknin var kynnt á WERN ráðstefnu í Reykjavík, 2000 og 15 NKG ráðstefnu í Reykjavík, 2000.
- Júlíana Sigurveig Guðjónsdóttir. Þegar aðstoðar er þörf. (2000). Morgunblaðið, 2. ágúst.
- Júlíana Sigurveig Guðjónsdóttir.(1999). Óhefðbundin meðferðarform í hjúkrun. Líknandi meðferð. Um störf fræðslunefndar hjúkrunarráðs SHR. Fréttabréf hjúkrunar SHR, í júní.
- Júlíana Sigurveig Guðjónsdóttir, Anna Birna Jensdóttir, Hlíf Guðmundsdóttir, Ingibjörg Hjaltadóttir. Veggspjaldasýning á niðurstöðum rannsóknarinnar “Sjáanlegar vísbendingar um gæði í öldrunarhjúkrun” á rannsóknardögum vísindaráðs SHR dagana 14-21. apríl 1999. Einnig var veggspjaldið sýnt á málþingi á vegum Eir og Skjól um aldraða við aldahvörf 21. apríl 1999.
- Sigurveig Guðjónsdóttir. Fórnfúsa inn á spítalana.(1991). Morgunblaðið, 11. október.
- Sigurveig Guðjónsdóttir. Eru kjör hjúkrunarfræðinga réttlætanleg. (1990