Stjórn
Öldungur hf., rekur hjúkrunarheimilið Sóltún samkvæmt þjónustusamningi við ríkið. Öldungur hf., er í eigu Sóltúns heilbrigðisþjónustu ehf., og Hjúkrunarmats og ráðgjafar ehf.
Þann 1. nóvember 2022 tóku gildi skipulagsbreytingar, þá tók við ný yfirstjórn Sóltún framkvæmdaráð sem hefur það hkutverk að stuðla að samræmdri, bættri þjónustu, gæðum, nýsköpun og starfsánægju fyrir allar rekstrareiningar innan Sóltúns heilbrigðisþjónustu og dótturfélaga.
Stjórn Öldungs hf.
Stjórnarformaður er Anna Birna Jensdóttir og meðstjórnendur Þórir Kjartansson og Arnar Þórisson. Varamaður er Linda Metúsalemsdóttir .
Forstjóri Öldungs hf., er Halla Thoroddsen. Hún ber ábyrgð á starfsemi og framkvæmd ákvarðana sem teknar eru í stjórn.
Forstjóri Sóltúns heilbrigðisþjónustu:

Framkvæmdaráð Sóltúns heilbrigðisþjónustu skipa:
Baldur G. Jónsson mannauðsstjóri, Halla Thoroddsen forstjóri, Ingibjörg Eyþórsdóttir framkvæmdastjóri hjúkrunar, Helga Sæunn Sveinbjörnsdóttir forstöðumaður Sólvangi, Hildur Björk Sigurðardóttir forstöðumaður Sóltúni og Bryndís Guðbrandsdóttir forstöðumaður Dag- og heimaþjónustu.
Stjórnendur í Sóltúni:
Hildur Björk Sigurðardóttir er forstöðumaður í Sóltúni , og stýrir daglegri starfsemi , sími 5906002
Tölvupóstur til Hildar Bjarkar er hildurbjork (hja) soltun.is
Á 1. hæð er Ólöf Petrína Alfreðsdóttir Andersen hjúkrunarstjóri, hún ber jafnframt ábyrgð á gæðahandbókum og verkferlum , sími 5906117
Tölvupóstur til Ólafar Petrínu er olofpetrina (hja) soltun.is
Á 2. hæð er Júlíana Sigurveig Guðjónsdóttir hjúkrunarstjóri, hún ber jafnframt ábyrgð á fræðslu- og þekkingarmálum, sími 5906215.
Tölvupóstur til J.Sigurveigar er sigurveig (hja) soltun.is
Á 3. hæð er Hulda Björg Óladóttir hjúkrunarstjóri, hún ber jafnframt ábyrgð á gæðateymum, sýkingavörnum og rannsóknum Sóltúns, sími 5906322.

Tölvupóstur til Huldu er hulda@soltun.is
Yfirmaður sjúkraþjálfunar:
Anna Heiða Gunnarsdóttir, sími 5906121
Tölvupóstur til Önnu Heiðu er annah(hja) soltun.is
Yfirmaður iðjuþjálfunar:
Guðrún Hildur Einarsdóttir, sími 5906111
Tölvupóstur til Guðrúnar Hildar er gudrunhe (hja) soltun.is
Yfirmaður eldhúss og fæðisþjónustu :
Vigdís Stefánsdóttir, sími 5906009
Tölvupóstur til Vigdísar er vigdis (hja) soltun.is
Yfirmaður húsumsjónar og ræstinga- og þvottaþjónustu:
Þórdís S. Hannesdóttir, sími 5906010
Tölvupóstur til Þórdísar er thordis (hja)soltun.is
Yfirmaður sálgæslu:
Elísabet Gísladóttir djákni, sími 5906323
Tölvupóstur til Elísabetar er elisabetg (hja)soltun.is