Merki

Porthönnun hannaði nýtt merki fyrir Sóltún á tíunda starfsári þess 2012. Blóm og gróður er orðið táknrænt fyrir allt það sem Sóltún stendur fyrir. Aðgengilegur vefur fyrir heimilisfólk, ættingja og starfsfólk var hannaður og féll hann vel inn í allt heildarútlit.

Merki Sóltúns