Hafa samband

Aðalsímanúmer Sóltúns er 5906000, þar svarar skiptiborð frá kl. 9-17 virka daga. Eftir kl. 17 vísar símsvari símtölum 1.2.eða 3. hæð, eftir því sem við á. Fyrirspurnir um hjúkrunarrými skal beina til skrifstofu í síma 5906003 eða aðstoðarframkvæmdastjóra hjúkrunar í síma 5906211. Fyrirspurnum um atvinnutækifæri skal beina til aðstoðarframkvæmdastjóra hjúkrunar í síma 5906211 virka daga.

*Stjörnumerkta reiti þarf að fylla út.

Skráðu þig á póstlista Sóltúns

Umslag

Við sendum út reglulega fréttabréf á stafrænu formi með upplýsingum um fjölbreytta starfsemi Sóltúns.

Þeir ættingjar sem eru á póstlista fá einnig sendar auglýsingar um það sem er efst á baugi á hjúkrunarheimilinu og aðrar upplýsingar eftir aðstæðum.

 

Íbúa- og ættingjavefur Sóltúns Clipart - Green Leaf Png Clipart Transparent Png (2177x1988), Png Download

 

Þeir ættingjar sem hafa áhuga á að fá aðgang að aðstandandavef Sóltúns þurfa að fylla út samþykkiseyðublað vegna sérstakrar vinnslu persónuupplýsinga og skila inn á skrifstofu Sóltúns virka daga á milli kl. 9-16, senda á soltun@soltun.is eða setja í rauðan póstkassa sem hangir á vegg í aðalanddyri Sóltúns.

Hægt er að nálgast eintak á skrifstofu Sóltúns við aðalinnganginn eða í gegnum linkinn hér að neðan:

Samþykkiseyðublað vegna sérstakrar vinnslu persónuupplýsinga.pdf

Ath. hver aðstandandi þarf að fylla út sitt eigið samþykkisblað.