Jólahlaðborð íbúa

24.11.2022 09:59

Jólahlaðborð íbúa verða dagana 7. - 9. desember. Hlaðborðin verða í samkomusalnum og skráning er hafin á skrifstofunni. Einnig er hægt að skrá sig á aðstandendavefnum, senda tölvupóst á soltun@soltun.is eða hringja í 590 6003. Matseðill verður auglýstur innan skamms! Verð fyrir gesti íbúa er kr. 4500.

til baka