Viðtal við Önnu Birnu í Sunnudagsmogganum

Anna Birna Jensdóttir, sem verið hefur framkvæmdastjóri Öldungs hf. í rúm 20 ár eða frá stofnun Sóltúns hjúkrunarheimilis, lætur senn af störfum en tekur við sem starfandi stjórnarformaður hjá Sóltúni heilbrigðisþjónustu ehf. Hún segir þessi ár hafa liðið hratt og starfsemin gefið góða raun. Víða sé þó pottur brotinn í kerfinu og láðst hafi að gera ráð fyrir fjölgun eldri borgara. Hún var í viðtali í Sunnudagsmogganum 11. september.
Viðtal við Önnu Birnu 11.9.2022
til baka