Aukin útbreiðsla á COVID-19 - varúðar er þörf

22.06.2022 12:44

Útbreiðsla COVID-19 er að aukast á ný, þá er rétt að minna á: • að eindregið er hvatt til bólusetningar með 4. skammti bóluefnis gegn COVID-19 fyrir alla íbúa hjúkrunarheimila • að allir séu vakandi fyrir einkennum COVID-19 og að starfsfólk og gestir passi að vera ekki með einkenni um sýkingar innan um aldraða • að hvert hjúkrunarheimili fylgist vel með smitum á sínu svæði og geti ákveðið að grípa til takmarkana á heimsóknum og eða grímuskyldu, ef þörf er á • að allir þurfa að vera duglegir að framkvæma sýkingavarnir þ.e. handhreinsun, persónulegt hreinlæti, hafa góða loftræstingu og halda umhverfi hreinu og snyrtilegu

til baka