Breytingar í iðjuþjálfun

10.06.2022 11:49

Hildur Þráinsdóttir iðjuþjálfi hefur látið af störfum að eigin ósk. Hildur byggði upp þjónustu iðjuþjálfunar í Sóltúni og hafði yfirumsjón með henni s.l. 20 ár. Eru henni þökkuð frábær störf og óskað góðs gengis í lífinu framundan. Sóltún hefur ráðið Guðrúnu Hildi Einarsdóttur iðjuþjálfa til að hafa yfirumsjón með starfsemi iðjuþjáfunar í Sóltúni og tók hún til starfa 1. júni s.l. Með henni starfar Hjördís Anna Benediktsdóttir iðjuþjálfi og Guðrún Steingrímsdóttir félagsliði. Við bjóðum Guðrúnu Hildi velkomna til starfa fyrir íbúana okkar hér í Sóltúni.

til baka