Viðhorfskönnun 2022

05.04.2022 09:52

Nú stendur yfir viðhorfskönnun meðal íbúa og ættingja. Könnuninni er bæði hægt að svara á prentútgáfu og rafrænt. Íbúar og ættingjar eru hvattir til að taka þátt. Takk fyrir þátttökuna.

til baka