Þrír íbúar hafa greinst með COVID smit
09.01.2022 09:48Þrír íbúar hafa greinst með COVID smit. Einkenni þeirra eru væg. Unnið er að því að rekja smitin og eru viðkomandi íbúar í einangrun í herbergjum sínum. Aðrir íbúar í sambýlinu eru í sóttkví og er fylgst með einkennum og tekin hraðpróf. Ættingjar hlutaðeigandi hafa verið upplýstir um gang mála.
til baka