Sóttkví aflétt

31.08.2021 15:29

Sóttkví hefur verið aflétt af 2. hæð B. Áfram gilda í húsinu að við vinnum sem mest í okkar sóttvarnarhólfum, heimsóknum er stillt í hóf, ættingjar dvelja ekki í almenningssvæðum, 30 ára og yngri bíða með að koma í heimsókn. Allir gæta persónulegra sóttvarna. Vel gert 2. hæð B og C. Gangi okkur áfram vel og vonum að bylgjan sé að ganga niður í samfélaginu.

til baka