Heimsóknir í Sóltun - uppfærðar reglur frá 14.07.2021

15.07.2021 16:11

Eins og komið hefur fram hjá sóttvarnarlækni er aukning á smitum vegna COVID-19. Heimsóknarreglur hafa því verið uppfærðar og er fólk beðið um að fara varlega.

til baka