Fiðlutónleikar

29.06.2021 14:30

Tvær stúlkur, mjög langt komnar í námi hjá Menntaskóla í Tónlist, heimsóttu Sóltún fyrir helgi og spiluðu ljúfa tóna fyrir íbúana á tvær fiðlur. Það láðist að skrá niður nöfnin þeirra en við þökkum þeim kærlega fyrir heimsóknina.

til baka