Heimsóknir á Sóltún - rýmkaðar reglur

25.05.2021 15:36

Nú birtir til og takmarkanir vegna COVID í samfélaginu fara minnkandi, þá verða breytingar hjá okkur. Við biðjum samt biðja fólk um að fara varlega enn sem komið er, það er verið að bólusetja sumarstarfsfólkið okkar og enþá er fjöldi í samfélaginu óbólusettur.

til baka