Starfsfólk var bólusett í dag

11.02.2021 15:29

Starfsfók Sóltúns var bólusett í dag með AstraZeneca bóluefninu. Þetta er 1. bólusetning og sú næsta verður eftir 3 mánuði. Fyrirkomulagið var vel skipulagt af Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og var Sóltún með hjúkrunarfræðing og starfsmann á staðnum til aðstoðar. Sóltúnsbíllinn bauð sætaferðir fram og til baka í Sóltún í allan dag.

til baka