Samstarf um uppbygginu í öldrunarþjónustu

11.02.2021 15:25

Öldungur hf. hefur hafið samstarf við Reginn fasteignafélag um frekari uppbyggingu í öldrunarþjónustu. Reginn hefur keypt 90% hlut í Sóltún fasteign ehf. og á Öldungur hf. 10% hlut. Engin breyting er á starfsemi Sóltúns hjúkrunarheimilis og er það áfram rekið af Öldungi í samræmi við þjónustusamning við ríkið.

til baka