Búið að bólusetja íbúa Sóltúns með fyrsta skammti

Það var flaggað í dag í tilefni þess að bóluefnið gegn COVID-19 kom í hús í lögreglufylgd tilbúið til bólusetningar. Íbúar tóku þessarri fyrri bólusetningunni fagnandi. Boðið er uppá tertu með kaffinu.
til baka