Tilslakanir á takmörkunum á heimsóknum frá 17. nóvember

16.11.2020 14:45

Nú þegar smitum fækkar í samfélaginu hér á höfuðborgarsvæðinu er hægt að fara rólega í tilslakanir á takmörkunum á heimsóknum frá og með morgundeginum. Sjá nánar

Uppfærðar leiðbeiningar um heimsóknir

til baka