Leikskólinn Sólstafir söng úti í garði

11.11.2020 11:00

Leikskólinn Sólstafir kom og söng fyrir íbúa og starfsfólk í gær. Krakkarnir sungu nokkur lög hátt og snjallt og lífguðu heldur betur upp á skammdegið. Við þökkum kærlega fyrir heimsóknina og hlökkum til að fá þau aftur.

til baka