COVID 19 greindist hjá einum starfsmanni Sóltúns

14.09.2020 09:15

Í gær greindist einn starfsmaður Sóltúns með COVID19 eftir skimun vegna smávægilegra veikinda. Viðkomandi starfaði í sóttvarnarhólfi og var ekki í beinum samskiptum við íbúa, ættingja eða sambýli undanfarnið. Unnið er að smitrakningu á vegum smitrakningarteymis Almannavarna.

til baka