Kjörsókn góð í utankjörstaðakosningu til forsetakjörs

09.06.2020 09:11

Kjörsókn var með besta móti í utankjörstaðakosningu til forsetakjörs sem fram fór í Sóltúni á vegum sýslumannsins í Reykjavík í gær. 50% íbúa nýttu sér þessa góðu þjónustu að geta kosið á staðnum.

til baka