Borgarblómin sungu á Sóltúni

08.06.2020 14:42

Þrjár ungar tónlistarkonur, Marta Friðriksdóttir, Ólína Ákadóttir og Þórhildur Steinunn Kristinsdóttir, sem kalla sig Borgarblómin komu og spiluðu og sungu eins og englar fyrir íbúa Sóltúns. Við þökkum þeim kærlega fyrir yndislega heimsókn.

til baka