Páskabingó í fjarfundabúnaði

06.04.2020 15:12

Nú er verið að spila páskabingó, því er sjónvarpað frá samkomusal í öll sjónvörp hússins. Fólk hringir inn bingó og hlaupari fer með vinninginn til íbúans.

til baka

Myndir með frétt