Vöffluilmur um húsið

Það er gott að lyfta sér aðeins upp á þessum krefjandi tímum og ilmur af nýbökuðu hefur yfirleitt góð áhrif á alla. Eldhúsið sendi því upp Vöfflumix fyrir kaffitímann og bakað var í öllum íbúaeldhúsum fyrir sig. Íbúar og starfsfólk nutu þess að fá volga vöfflu með sultu og þeyttum rjóma.
til baka