Saga Film færir Sóltúni DVD diska
19.03.2020 09:15Saga Film færði Sótúni að gjöf bunka af DVD geisladiskum svo íbúar gætu stytt sér stundir, í því ástandi sem nú varir, með því að horfa á góðar íslenskar bíómyndir. Takk fyrir það Saga Film.
til baka