COVID 19 veiran

03.03.2020 10:45

Sóltún styðst við almennar leiðbeiningar sóttvarnarlæknis um varúð vegna COVID 19 veirunnar og er viðbragðsáætlun endurskouð reglulega með hliðsjón af þeim. Við biðjum alla starfsmenn og gesti að fara í einu og öllu að leiðbeiningum og sýna ávallt fulla ábyrgð gagnvart sýkingarvörnum.

til baka