Heimsóknir í apríl
Í apríl fengum við heimsókn frá Önnu Þórhildi Gunnarsdóttur nema í Listaháskóla Íslands. Hún flutti útskriftarprógrammið sitt við mikla ánægju viðstaddra. Hún flutti klassísk píanóverk frá hinum ýmsu tímabilum.
Einnig kom Grundarkórinn til okkar og söng fyrir íbúa Sóltúns þann 24.apríl. Við þökkum kærlega fyrir þessar heimsóknir.