Sóltún kynnti niðurstöður gæðavísa 2005-2018 á IHI & BMI ráðstefnunni í Glasgow

02.04.2019 08:43

Á ráðstefnu Institute of Health Care Improvement IHI og BMJ í Bretlandi um ..Gæði og öryggi í heilbrigðisþjónustu" sem haldin var í Glasgow í síðustu viku voru yfir 3400 þátttakendur alls staðar frá í heiminum. Rúmlega 200 þeirra kynntu niðurstöður gæðaumbótastarfs á mismunandi þjónustustigum heilbrigðisþjónustunnar. Þar á meðal kynnti Sóltún niðurstöður gæðavísa á árabilinu 2005-2018.

til baka