Glæsileg dagskrá simenntunar vetur og vor komin út

22.01.2019 17:00

Fræðslunefnd Sóltúns hefur gefið út glæsilega dagskrá símenntunar vetur og vor 2019. Fræðslan er á miðvikudögum kl. 13:30 og er opin starfsfólki, íbúum og ætingjum.

Fræðsludagskrá

til baka