Viðhorfskönnun meðal íbúa og ættingja
11.01.2019 11:22Árleg viðhorfskönnun er hafin meðal íbúa og ættingja. Við hvetjum fólk til að svara, svo hægt sé að greina það sem vel er gert og það sem betur má fara. Prentuðum eintökum er dreift til íbúa og jafnframt er hægt að svara rafrænt á heimasíðunni
til baka