Íþróttahátíð

21.06.2018 12:55

Sjúkraþjálfun Sóltúns stóð fyrir íþróttadegi fyrir heimilismenn í góðviðrinu 20.júní. Góð þátttaka varð og mikið fjör. Það voru 5-6 greinar í boði þannig að sem flestir gátu spreytt sig á þeim og fylgdu starfsmenn íbúum á sínum hæðum með í fjörið og kvöttu til dáða. Heilu hæðarnar kepptu í einu.

til baka

Myndir með frétt